Íslenskur málsháttur eða málshættir - mikið safn skemmtilegra málshátta

    Merkir: Það eru vinir manns, sem gefa bestu ráðin; góðar hugsanir leiða ætíð til góðs.

    6

    Merkir: Ekkert verður vel gert, nema að baki liggi góð hugsun, velvild.

    0

    Merkir: Oft þarf ekki mikið til að koma af stað illdeilum.

    0

    Merkir: Oft má fara nærri um, hver manngerðin er, ef hlustað er á hvernig er talað.

    0

    Merkir: Hér er því haldið fram, að uppeldið hafi meiri áhrif en erfðir.

    0

    Merkir: Þeir, sem búa við erfiðleika, leita sér stuðnings í trúnni.

    0

    Merkir: Reiðskapur: reiðtygi. Riddarar eiga fínni reiðtygi en aðrir og af því má þekkja þá.

    0

    Merkir: sár: sorglegur; menn verða hyggnir af dapurri reynslu.

    0

    Merkir: Illa samin lög stuðla ekki að bættri hegðun fólks.

    0

    Merkir: Afbragð: úrval. Flestir hafa dálæti á því besta.

    0

    Merkir: Maður eignast ekki vini, ef maður ætlar sér bara að njóta góðs af þeim.

    0

    Merkir: berum virðingu fyrir eldra fólki.

    0

    Merkir: Ófrjálst brauð: illa fengið brauð, illa fenginn arður.

    0

    Merkir: Ekki sakar að minnast oft á góð ráð.

    1

    Maður er skuldbundinn þeim, sem gerir manni gott.

    0

    egg með freknum: doppótt egg; það er fá egg eru alveg hvít, fáir eru vammlausir (gallalausir).

    0

    kapalhild: fósturfylgja merar; kapall: meri, hryssa

    0

    Svipað á ensku: "Cleanliness is next to godliness." Bein þýðing: Hreinlæti gengur næst guðrækni.

    0

    þekkur: geðfellt

    0

    Merkir að menn, sem hvort eð er eru feigir, láta ekkert aftra sér.

    0

    elska: sá, sem er elskaður -- Til er líka: oft er elskan amalynd

    0

    umburðarlyndi: jafnaðargeði; iðrun: eftirsjá

    0

    Arta: hlynna að, hirða um.

    0

    Merkir: íþrótt: færni, hæfni; það er góður eiginleiki að geta þagað.

    0

    Merkir: Það festist betur í minni að sjá hluti en heyra um þá.

    0

    Merkir: Gott er að vera snöggur að taka ákvörðun.

    0

    Merkir: Það er lítilmannlegt að veita mönnum ekki hjálp í erfiðleikum.

    0

    Merkir: Sjá: Dag skal að kveldi lofa, mey að morgni

    0

    Merkir: Menn eiga ekki að vera minnugir á misgerðir, heldur sættast.

    0

    Skoskur málsháttur. Enska: Cutting out well is better than sewing up well.

    0

    Merkir: Margir eiga erfitt með sjálfan sig; farsælast er að skilja sjálfan sig, bæði kosti og galla.

    0

    Merkir: Sá, sem kann að meta stuðning og vináttu annarra, eignast góða vini.

    Merkir: Mikilsvægt er að tala við aðra, en ekki síður að hlusta á aðra; af því lærir maður, það er uppsker.

    0

    Merkir: Sá, sem afsakar eða réttlætir mistök, stuðlar að því, að þau verði gerð oftar.

    0

    Merkir: Sá sem þykist vita allt er heimskur.

    0

    Merkir: Sá, sem þiggur greiða af einhverjum er honum háður.

    0

    Merkir: Áður fyrr þurftu menn að lifa á því á veturna, sem þeir náðu að afla á sumrin.

    0

    Merkir: Börn gráta ekki nema eitthvað sé að.

    0

    Merkir: Það er ekki hægt að treysta á, að aðrir menn afli viðurværis fyrir mann sjálfan.

    0

    Deila