Í áteyrinn leggur margur ríflega.
Í aura nægð er ei hugar hægð.
Í hvílu er skást hungur að þola.
Í lygnu vatni er oft langt til botns
Í lygnu vatni er oft langt til botns.
Í myrkri eru allir kettir eins á litinn.
Í myrkri eru allir kettir gráir.
Í myrkriu eru allir kettir svartir.
Í neyð skal vin reyna.
Í storminum falla stóru trén, þau litlu standa eftir.
Í stórum vötnum veiðast stórir fiskar
Í ströngu vatni er stutt til botns
Í tíma skal læknarans leita.
Í upphafi skal endinn skoða.
Í þörf skal vin reyna.