Taka skal viljann fyrir verkið.
Taka þeir sem völdin hafa, og halda þeir sem geta
Taktu þann tíma sem þú færð.
Talaðu fátt og þú munt heyra margt.
Tamur er barns vaninn.
Teldu reiði þína óvin þinn.
Teldu vini þína þegar þú ert í nauðum staddur.
Teldu vini þína, Þegar þú ert í nauðum staddur
Tennurnar brosa - en gerir hjartað það?
Málsháttur frá Kongó.
The earth is not ours, it is a treasure we hold in trust for future generations.
Namibískur málsháttur
The fellow who does things that count, doesn't usually stop to count them.
Til að geta logið þarf að hafa gott minni.
Til að kynnast veginum sem framundan er skaltu spyrja þá vegfarendur er koma til baka.
Tíminn gætir ekki þess sem gætir ekki tímans.
Tjóni er auðvelt að valda en erfitt að bæta úr.
Trén eru þekktari fyrir ávextina en ræturnar.
Tröll eru í tryggðum best.
Trúr er tregalaus vegur
Trúðu aldrei vetrarþoku.
Trúðu eyranu síður en auganu.
Tryggur vinur er gulls ígildi.
Tryggð er gulli betri.
Tungan er beittari en sverðið.
Tungan er sverð.
Tveggja hjóna hundur er hvorugum trúr.
Tvennir eru tímarnir.
Tvisvar er sá feginn sem á steininn sest.
Tvö hungurmál gera hið þriðja gráðugt.