Scroll down
Það er ekki að ég sé svo gáfaður, það er bara að ég dvel lengur við vandamálin.
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.
Sagt er að dauðir fiskar fylgi straumnum.
Eitthvað fer lönd og leið.
Að vera með lík í lestinni.
Af góðum hug koma góð ráð.
Merkir: Það eru vinir manns, sem gefa bestu ráðin; góðar hugsanir leiða ætíð til góðs.
Byrjaðu. Hálfnað verk þá hafið er. Þá er helmingurinn enn eftir. Byrjaðu aftur og þú hefur lokið verkinu.
Eitthvað er rauði þráðurinn í einhverju.
Af litlum neista verður oft mikið bál.
Merkir: Oft þarf ekki mikið til að koma af stað illdeilum.
Af máli má manninn þekkja.
Merkir: Oft má fara nærri um, hver manngerðin er, ef hlustað er á hvernig er talað.
Aldraða láttu ofarlega sitja.
Merkir: berum virðingu fyrir eldra fólki.
Allt er leyfilegt í ástum og stríði.
Allir eru vinir meðan vel gengur.
Notuðum orðalistann okkar til að finna hve mörg og hvaða orð koma til greina í Orðlu orðaleiknum vinsæla.
Fallegir útskriftartextar.
Hér má finna nokkrar afmæliskveðjur í kort.