Scroll down
Það er ekki að ég sé svo gáfaður, það er bara að ég dvel lengur við vandamálin.
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.
Sagt er að dauðir fiskar fylgi straumnum.
Að eignast vin tekur andartak... að vera vinur tekur alla ævi.
Enginn er of góður sjálfum sér að þjóna.
Fá skömm í hattinn.
Margir eltast við hamingjuna eins og viðutan maður hleypur eftir hattinum sínum, sem hann heldur kannski á eða hefur á höfðinu.
Oft er stór kólfur í lítilli klukku.
Ná ekki upp í nefið á sér.
Eitthvað er eins og helvíti á jörðu.
Betri er einn fugl í hendi en tveir í skógi.
Öfundin er árrisul.
Öl kætir, öl bætir.
Fallegir útskriftartextar.
Hér má finna nokkrar afmæliskveðjur í kort.
Notuðum orðalistann okkar til að finna hve mörg og hvaða orð koma til greina í Orðlu orðaleiknum vinsæla.