Leit að orðum í íslensku orðasafni

Við fundum orðalista á netinu með 668077 íslenskum orðum - þessi leit er gerð til þess að leita í þeim lista á einfaldan hátt. Hægt er að leita að öllum orðum sem byrjar á ákveðnu orði eða enda á ákveðnu orði eða orðum sem innihalda ákveðið orð. Hugmyndin er að uppfæra þetta safn með íslenskum orðum sem nú vantar svo sem flest íslensk orð og orðmyndir séu í honum. Við ætlum síðan að gera þennan lista aðgengilegan öllum sem vilja vinnna eitthvað frekar með hann. Það væri gaman að heyra af dæmum um það hvernig þessi orðalisti og leit í honum er að nýtast fólki Endilega látið vita af villum eða orðum sem vantar í listann svo hægt sé að uppfæra hann.

Rétt að taka fram að þessi leit er ekki gerð til að leita að tilvitnunum - ef þú vilt leita að slíku slærðu inn leitarstreng í boxið sem er efst á öllum öðrum síðum á vefnum.

 
 
 
 
Orðalengd: 
Fjöldi atkvæða: 

Deila