Íslenskt orðtak eða orðtök úr daglegu máli

    Merkir að gott ástand hafi staðið of stutt yfir.

    2

    Merkir: Velsæld. Nóg til af öllu.

    0

    Merkir að vilja allt fyrir einhvern gera.

    0

    Merkir að fara mjög illa út úr einhverju. Stundum ruglað saman við orðtakið "að bera lægri hlut" og þá sagt að bera afhroð sem er ekki rétt.

    0

    Merkir að sleppa vel úr erfiðri stöðu.

    0

    Merkir að komast til botns í einhverju. Sumir segja kryfja til mergjar en þá er verið að rugla saman tveimur orðtökum - að kryfja mál og að brjóta mál til mergjar. Mergur er inni í beini og þess þarf að brjóta beinið til að komast að mergnum.

    0

    Merkir að eitthvað hafi slæmar afleiðingar í för með sér.

    0

    Það eru tvær skýringar á þessu orðtaki. 1) „má burtu með fjöður [fjöðurstaf], svo að ólæsilegt sé.“ 2) „fuglar hylja unga sína og egg með því að breiða fjaðrir yfir.“

    2

    Merkir að eiga von á að fá að kenna á einhverjum.

    0

    merkir: fleygja verðmætum með því sem er einskis nýtt

    0

    Merkir að skýra mál sitt.

    0

    Á ensku er það "Don't make a mountain out of a molehill" - Bein þýðing: Ger ekki fjall úr haug moldvörpu.

    0

    Merkir að grípa tækifærið - eða nú er tækifærið til að gera eitthvað. Þetta hefur orðið til út frá því að gæsir fella flugfjaðrir síðla sumars og þá er hægt að hlaupa þær uppi og þá skal grípa gæsina meðan gefst. Ekki bíða, því að nú er rétti tíminn.

    0

    Merkir að líta til baka.

    0

    Merkir að hafa verið plataður.

    0

    Merkir að reyna að bjarga sér í erfiðum aðstæðum.

    0

    Orðtakið merkir að leggja fram sem sinn skerf. Oft er sagt láta eða gefa af mörkum. Líka er til að leggja eitthvað að mörkum. Uppruni er óþekktur og um þetta er ekkert vitað; ekki heldur hvort það er mark eða mörk.

    1

    Að hætta að taka þátt í einhverju

    0

    Merkir að stilla til friðar.

    0

    Merkir að verða sér til skammar.

    0

    Merkir að gera eitthvað sem maður heldur að hjálpi manni en það mun síðan koma manni í koll síðar.

    1

    Merkir að undirbúa eitthvað vel.

    0

    Merkir að klára eitthvað verkefni.

    0

    Merkir að verða undrandi eða hissa.

    0

    Að yfirheyra einhvern (garnir voru raktar úr sauðfé og nautpeningi til þess að hreinsa af þeim mörinn).

    0

    Merkir að mótmæla einhverju.

    0

    Merkir að ímynda sér eitthvað.

    0

    Merkir að leiða misgjörðir hjá sér

    0

    Merkir að kenna einhverjum um eitthvað.

    0

    Merkir að taka sér tak eða herða sig.

    0

    Merkir að vera að fara eða vera um það bil að deyja.

    0

    Merkir að sjá fyrir sér sjálfur eða vera einn.

    0

    Merkir að vera ofsalega glaður.

    0

    Merkir að eitthvað sé týnt eða algerlega horfið.

    1

    Deila