Að grípa gæsina (meðan hún gefst).

    Merkir að grípa tækifærið - eða nú er tækifærið til að gera eitthvað. Þetta hefur orðið til út frá því að gæsir fella flugfjaðrir síðla sumars og þá er hægt að hlaupa þær uppi og þá skal grípa gæsina meðan gefst. Ekki bíða, því að nú er rétti tíminn.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila