Auglýstu á tilvitnun.is

    Tilvitnun.is er með í heildina meir en 5000 íslenskar tilvitnanir, orðtök, málshætti og spakmæli. Hún er eina íslenska vefsíðna sem er að sérhæfa sig í þessu efni. Í mars 2021 vorum við með 17000 flettingar. Fólk sem skoðar efnið eru nemendur, fólk með áhuga á bókmenntum og ljóðum, fólk sem hefur gaman af fleygum orðum. Fólk notar einnig vefsíðuna þegar það er að skrifa afmæliskort og ritgerðir.
    Við erum með metnaðarfull markmið að bæta efnið enn frekar á næstu mánuðum. Vertu í sambandi ef þú vilt geta náð til þessa áhugaverða hóps.

    Deila