Íslenskt orðtak eða orðtök úr daglegu máli

  Halda einhverju sem leyndarmáli. (e: to keep something a secret. If the secret stays under your hat, it stays in your mind only. Keep this under your hat, but I'm getting married.)

  0

  Merkir að segja frá leyndarmáli - oft án þess að hafa ætlað það. (e: To disclose a secret; to let a secret be known, often inadvertently.)

  0

  Taka ráðin í sínar hendur - taka stjórn á hlutunum. (e: to take control of a situation)

  0

  Deila