Vakna við vondan draum.
Vanda valið.
Vera á förnum vegi.
Vera á höttunum eftir.
Vera á réttri hillu.
Vera alveg úti á túni.
Vera bitbein einhvers.
Vera eins og álfur úti úr hól.
Merkir að vera utangátta, ráðalaus eða átta sig ekki á einhverju.
Vera eins og úlfur í/undir sauðargæru.
Vera ekki með öllum mjalla.
Vera fastur við sinn keip.
Merkir að vera þrjóskur.
Vera gott fordæmi fyrir einhverjum.
Vera háll sem áll.
Merkir að vera slyngur.
Vera hoppandi glaður (kátur).
Vera hvorki fugl né fiskur.
Vera í essinu sínu.
Vera í öldudal.
Vera margra manna maki.
Vera með allt á hreinu.
vera með háu ljósin á.
Vera með öndina í hálsinum.
Vera með skottið á milli lappanna.
Vera sjálf síns herra.
Vera tryggur eins og tröll.
Vera vel máli farinn.
Verða agndofa.
Verða eins og bráðið smjör.
Verða einskis vís.
Verða eitthvað úr verki.
Verða sem snúið roð í hundskjafti.
Vita hvað til síns friðar heyri.
Við erum beygð en ekki brotin.
Við ramman reip að draga.