Að draga fjöður yfir eitthvað.

    Það eru tvær skýringar á þessu orðtaki. 1) „má burtu með fjöður [fjöðurstaf], svo að ólæsilegt sé.“ 2) „fuglar hylja unga sína og egg með því að breiða fjaðrir yfir.“

    2

    Athugasemdir

    2

    Kristlín Dís

    18.10.2021

    Hver er uppruni þessa orðtaks?

    Hakon

    26.10.2021

    Kristín: Við erum búnir að setja inn útskýringu á orðtakinu.

    Deila