[1856-1940] íslensk baráttukona fyrir réttindum kvenna, útgefandi og ritstjóri
Scroll down
Vér heilsum glaðar framtíðinni, þar sem karlar og konur vinna í bróðerni saman að öllum landsmálum, bæði á heimilunum og á alþingi.
í hátíðarræðu á Austurvelli, 7. júlí 1915
Það er vonandi, að þær vilji sýna, að þær sjeu rjettbornar dætur hinna fornu, frjálsu Íslendinga, sem ekki þoli neinum að sitja yfir rjetti sínum og frelsi.
Enginn skynsamur maður mun geta látið sjer þykja nokkur kona afneita hinu kvenlega eðli sínu og hæfilegleikum, þótt hún vilji vera svo sjálfstæð og öðrum óháð...
Nei, konan er sköpuð til þess að gegna sömu skyldum og njóta sömu rjettinda og karlmaðurinn, að svo miklu leyti sem hæfilegleikar hennar og vilji leyfa.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.