[f. 1955] Ljóðskáld
Scroll down
Ég rýni af og til í þetta og leita fyrir mér, juða við allskonar tilraunir, ekki síst til að halda undirvitundinni við efnið. Undirvitundin er einfaldlega svo miklu menntaðri eða þroskaðri en restin af vitsmununum.
Goggurinn var nýbrýndur að sjá og hann var að belgja sig alveg sérstaklega út af þeirri heimsku grimmd sem er prógrammeruð í örheilann. Sem betur fór var hann í tjóðri en það var samt nógu langt til að goggurinn næði í augun ef ég dottaði fram á við.
Sólskinsrútan er sein í kvöld.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.