[1886 - 1974] íslenskur fræðimaður, prófessor við Háskóla Íslands, rithöfundur og skáld
Scroll down
Laun dyggðarinnar er syndin.
En íbúar landsins urðu íslenzk þjóð á þingvelli.
Sjaldan verður ósinn eins og uppsprettuna dreymir.
Það sem við venjulega köllum dauða er ekki nema síðasti áfangi dauðans. Við erum að deyja alla okkar ævi, andartökin fæðast og deyja í senn, hver stund sem líður er horfin og verður ekki aftur tekin.
Líf og dauði
Meginþáttur allra gáfna er viss tegund viðkvæmni.
Gæfan er ekki til þess að eiga hana, heldur þrá hana og eignast, sleppa henni og minnast hennar.
Hel
Þú gafst mér skýin og fjöllin og guð til að styrkja mig. Ég fann ei hvað lífið var fagurt, fyrr en ég elskaði þig.
Ást
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.