Það sem við venjulega köllum dauða er ekki nema síðasti áfangi dauðans. Við erum að deyja alla okkar ævi, andartökin fæðast og deyja í senn, hver stund sem líður er horfin og verður ekki aftur tekin.