Þú gafst mér skýin og fjöllin
    og guð til að styrkja mig.
    Ég fann ei hvað lífið var fagurt,
    fyrr en ég elskaði þig.

    Ást

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila