Íslenskur málsháttur eða málshættir - mikið safn skemmtilegra málshátta

    Varðveita eitthvað - kindur eru rásgjarnar og áttu það til að fara úr haga sínum ef smali var ekki vel á verði.

    0

    Merkir: Sérhver maður er húsbóndi á heimili sínu.

    0

    Heimskur maður er oft fljótur til að segja eitthvað án þess að hugsa það vandlega.

    0

    Það getur verið dýrkeypt að hafna allri kennslu.

    0

    Svipað á ensku: "Like master, like man." - Bein þýðing: Starfsmaður tekur eftir húsbónda.

    0

    Merkir: Vilji menn öðlast eitthvað (fá), þurfa þeir að kosta einhverju til.

    0

    Táknar í raun heima er bezt; manni líður hvergi betur en í eigin ranni (húsi)

    0

    Maður á ekki að hrósa sér af vitsmunum sínum.

    0

    Deila