Það munar ekki um einn kepp í sláturtíðinni.
Allt er það gott sem af korni kemur.
Brauð er barna matur.
Bregður ávexti til rótar.
Betri er lítill fiskur en tómur diskur.
Hann borðar ekki nema rautt eitt úr eggi.
Sultur gerir sætan mat.
Brauðið hefur sitt bragð hjá hverjum bakara.
Matur er mannsins megin.
Stutt er kútaveizlan.
Gera sér mat úr einhverju.
Matur er fyrir öllu.
Matur gefur mælsku.