Oft er besta leiðin til að koma af stað misskilningi sú að segja sannleikann.
Oft er í holti heyrandi nær.
Grettis saga. Merking: "oft er í holti heyrandi nær" er notað um þann sem heyrir eitthvað á laun. Sá sem hlerar er líklega betur staddur í skóglendi því hann ætti afar erfitt með að dyljast á gróðurvana hæð. Holt merkir skógur sbr. Holtz í þýzku.
Og nú heldur hann þeir svensku séu ekki jafngáfaðir og hann. Ég skal segja þér: þeir eru gáfaðri en hann, þeir eru svo gáfaðir að einginn kraftur fær þá til að trúa því að það samsafn af lúsugum betlurum norðrí raskati, sem kallar sig íslendinga og nú eru bráðum allir dauðir guðisélof, hafi skrifað fornsögurnar.