Spakmæli og fleyg orð - orðsnilld

    Gísla saga Súrssonar. Vésteinn Vésteinsson sagði þetta við Hallvarð og Hávarð þegar þeir láta hann fá peninginn frá Gísla. Merkir, að nú verður ekki aftur snúið. Öll setningin er: En nú falla öll vötn til Dýrafjarðar og mun eg þangað ríða enda er eg þess fús. (12. kafli).

    0

    Deila