Kannski er það besta við framtíðina að hún kemur bara sem einn dagur í einu.
Kímnigáfa er að geta hlegið að einhverju sem myndi gera þig reiðan ef það kæmi fyrir þig.
Kona sem klæðir sig vel heldur manni sínum frá annarra kvenna dyrum.
Konur elska hið einfalda - karlmenn.
Köttur: Dvergvaxið ljón sem elskar mýs hatar hunda og lítur niður á mannfólkið.
Kurteisin kostar ekki peninga.
Kvartaðu við þann sem getur hjápað þér.
Kæpir selur, kastar mer, konan fæðir, ærin ber, fuglinn verpir, flugan skítur, fiskur hrygnir, tíkin gýtur.
Vísa um afkvæmi dýra.