Kæpir selur, kastar mer,
    konan fæðir, ærin ber,
    fuglinn verpir, flugan skítur,
    fiskur hrygnir, tíkin gýtur.

    Vísa um afkvæmi dýra.

    0

    Athugasemdir

    1

    Deila