Dagur án hláturs er glataður dagur.
Dagurinn í gær er liðinn. Morgundagurinn er óvænt ánægja. Dagurinn í dag er gjöf.
Dauðir hestar slá ekki.
Deildu og drottnaðu!
Latína: Divide et impera!
Deyr fé, deyja frændr, deyr sjálfr ið sama; ek veit einn, að aldri deyr: dómr of dauðan hvern.
Hávamál
Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur.
Don’t mistake motion for progress.
Draumar dagsins í dag geta orðið raunveruleikinn á morgun.
Draumar eru óskir hjartans.
Draumar veita það sem menn þrá í vöku.
Dæmdu aðra vægilega ern sjálfan þig strangt.
Dæmdu enga manneskju af hörku fyrr en þú hefur upplifað sömu hluti og hún.