Í augum alls heimsins ertu eflaust bara ein lítil mannvera. En í augum einnar lítillar mannveru er þú líka eflaust allur heimurinn.
Í hvert sinn sem eitthvað gott hendir þig, láttu þá eitthvað gott henda einhvern annan.
Í lífinu er eina öryggið að það er ekkert öruggt.
Í stað þess að elska óvini þína komdu aðeins betur fram við vini þína.
Í þessum heimi gerast hlutirnir ekki nema einhver geri hlutina.