Níu falla öll vötn til Dýrafjarðar.

    Gísla saga Súrssonar. Vésteinn Vésteinsson sagði þetta við Hallvarð og Hávarð þegar þeir láta hann fá peninginn frá Gísla. Merkir, að nú verður ekki aftur snúið. Öll setningin er: En nú falla öll vötn til Dýrafjarðar og mun eg þangað ríða enda er eg þess fús. (12. kafli).

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila