Oft er í holti heyrandi nær.

    Grettis saga. Merking: "oft er í holti heyrandi nær" er notað um þann sem heyrir eitthvað á laun. Sá sem hlerar er líklega betur staddur í skóglendi því hann ætti afar erfitt með að dyljast á gróðurvana hæð. Holt merkir skógur sbr. Holtz í þýzku.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila