Ósögð orð vinna engum mein.
Óttastu aldrei andstöðu. Mundu að flugdreki hefst ekki á loft með vindi heldur á mótin honum.
Ótti skapaði guðina, djörfung skapaði konunga.