Scroll down
Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Allir brosa á sama tungumáli.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Ljóð eru tamin hljóð.
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Atlantsolía - Ég er að labba labba labba - ég er bensínlaus
Ekki trúa þeim sem segja að golf sé eins og lífið - það er miklu flóknara.
Hagkaup - Ein ferð betra verð.
Ég er þjóðskáld. Ekki vegna þess að allir dýrki mig heldur vegna þess að allir hafa skoðun á mér.
Betra er að vera félaus en ærulaus.
Öfund tærir herra sinn eins og ryð tærir járn.
Aldrei er góð visa of oft kveðin.
Merkir: Ekki sakar að minnast oft á góð ráð.
Auðvelt þykir verk í annars hendi.
Hér má finna nokkrar jólakveðjur sem geta gefið þér hugmyndir af textum til að nota á jólakortið.
Hér má finna nokkrar afmæliskveðjur í kort.
Málshættir og fleyg orð sem tengjast brúðkaupi. Gullkorn til brúðhjóna.