[f 1956] (Ásbjörn Kristinsson Morthens) tónlistarmaður
Scroll down
Hvers vegna eru lög og regla? Til að fela hitt og þetta.
"Lög og regla"
Stál og hnífur er merki mitt, merki farandverkamanna.
"Stál og hnífur"
Ég er þjóðskáld. Ekki vegna þess að allir dýrki mig heldur vegna þess að allir hafa skoðun á mér.
Já, ég er fjall. Þegar fólk fattar það verður það oft fúlt. Maður sem hefur Esjuna fyrir utan gluggann sinn allan daginn hættir að pæla í henni. Þar til einhver bendir honum á hana og lítur upp. Ég er búinn að vera að svo lengi að stundum tekur fólk ekki eftir mér.
Ef þú ritskoðar sjálfan þig getur þú bara skotið þig. Þá geturðu bara farið og fengið þér byssu og sett hana í muninn. Það er skylda allra radda sem hafa eitthvað vægi að spegla samfélagið. Um það snýst listin að einhverju leyti. Að spegla ástina er mikilvægt. Að spegla hatur er mikilvægt. Að spegla spillingu eða þorp úti á landi í vandræðum. En þú verður að hafa erindi og hafa eitthvað að segja.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.