Já, ég er fjall. Þegar fólk fattar það verður það oft fúlt. Maður sem hefur Esjuna fyrir utan gluggann sinn allan daginn hættir að pæla í henni. Þar til einhver bendir honum á hana og lítur upp. Ég er búinn að vera að svo lengi að stundum tekur fólk ekki eftir mér.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila