Scroll down
Flest fólk er um það bil eins hamingjusamt og það ákveður sjálft að vera.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Maðurinn finnur það sem hann leitar að, og sá sem trúir á draug finnur draug.
En þú átt að muna, alla tilveruna að þetta land á þig.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.
Hugsaðu um allt sem þú sérð.
Lastaranum líkar ei neitt, lætur hann ganga róginn. Finni hann laufblað fölnað eitt þá fordæmir hann skóginn.
Ekkert verður til úr engu.
Latína: Ex nihilo nihil fit. Lucretius
A healthy man wants a thousand things, a sick man only wants one.
Byko - Þar sem fagmennirnir versla er þér óhætt.
Brimborg - Öruggur staður til að vera á.
Eins var algengt hjá okkur ef spurt var um líðan einhvers manns: iss hann er feitur; en það þýddi að honum liði vel, eða einsog sagt mundi vera í Danmörku, að hann væri hamingjusamur. Ef einhverjum leið illa, þá var sagt sem svo: æ það hálfsér á honum; og væri sá nær dauða en lífi sem um var rætt, þá var sagt: æ það er í er í honum einhver lurða. Ef einhver var um það bil að verða ellidauður, þá var sagt: æjá hann er hættur að bleyta smjörið. Um þann sem lá banaleguna var sagt: já hann er nú að berja nestið auminginn. Um dauðvona ungling var sagt að það liti ekki út fyrir að hann ætti að kemba hærurnar.
Sjálfstæði er fyrir sárafáa, það eru forréttindi hinna sterku.
Spilling er ekki til nema þar sem hún er leyfð.
Sönn vinátta er seinvaxinn gróður.
Hér má finna nokkrar afmæliskveðjur í kort.
Öll 5 stafa orð sem finnast í okkar orðalista. Nýtist í orðaleiknum Ordla.
Nokkur góð gullkorn