Scroll down
Maðurinn finnur það sem hann leitar að, og sá sem trúir á draug finnur draug.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
En þú átt að muna, alla tilveruna að þetta land á þig.
Sjálfstætt fólk
Kulnar eldur nema kyntur sé.
Krummar láta kólna mat, en konur eigi.
Kjóstu þann sem minnstu lofar. Hann svíkur minnst.
Klæðalausum er best að leika.
Kólnar heitt ef köldu er á blásið.
Kona og kanna gjöra margan fátækan.
Koma dagar koma ráð.
Kænska sigrar krafta.
Kysstu hundinn á trýnið þangað til þú færð hann til ad gera það sem þú vilt.
Notuðum orðalistann okkar til að finna hve mörg og hvaða orð koma til greina í Orðlu orðaleiknum vinsæla.
Öll 5 stafa orð sem finnast í okkar orðalista. Nýtist í orðaleiknum Ordla.
Fermingarkveðjur og textar inn í fermingarkort.