Scroll down
Hver sá sem hefur aldrei gert mistök, hefur aldrei reynt neitt nýtt.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Ljóð er leikhús orða.
Af góðum hug koma góð ráð.
Merkir: Það eru vinir manns, sem gefa bestu ráðin; góðar hugsanir leiða ætíð til góðs.
Vonin er draumur vakandi manns.
Nær er skinnið en skyrtan.
Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur.
Að strá/dreifa salti í sárin.
Að sýna sinn innri mann.
Hefur nokkurn tíma verið uppi Íslendingur sem er eins eðlilegur í sér og ég.
Ofvitinn
Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni.
Merkir: Að margt er líkt með skyldun.
Þegar raunir þjaka mig þróttur andans dvínar þegar ég á aðeins þig einn með sorgir mínar. Gef mér kærleik, gef mér trú, gef mér skilning hér og nú. Ljúfi drottinn lýstu mér, svo lífsins veg ég finni láttu ætíð ljós frá þér ljóma í sálu minni.
Margur kafnar undir nafni.
Málshættir og fleyg orð sem tengjast brúðkaupi. Gullkorn til brúðhjóna.
Brúðkaupskveðjur - fallegan texta í brúðkaupskort - heillaóskir til brúðhjóna