[f. 1953] íslenskur rithöfundur
Scroll down
Þegar ég var ung, tuttugu, þrjátíu ára, hataðist ég við allt sem nefndist kvennabókmenntir og sá fyrir mér túr, blóð og havarí og taldi að allar bækur sætu við sama sælkeraborðið. En ég óx úr grasi og sá að ég gat ekki hangið í neinu nema kvennabókmenntunum.
Morgunblaðið, 1994
Orð og líf verða alltaf óvinir.
Ég heiti Ísbjörg - Ég er ljón.
Mæður með börn sín eiga jörðina sameiginlega.
Börn geta ekki truflað. Börn eru líf. Líf truflar ekki. Dauðinn truflar. Það er dauðinn, sem skekur allt allt í kringum sig með loðnum og óvægnum krumlum sínum. Barnshendur eru ólíkar slíkum hrifsilúkum. Þær eru gjöfular. Kalla fram það besta í fólki. Strjúka ástinni og sannleikanum í brjóstinu. Þær eru listaverk. Mestu listaverk heimsins. Nátturan sjálf.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.