Þegar ég var ung, tuttugu, þrjátíu ára, hataðist ég við allt sem nefndist kvennabókmenntir og sá fyrir mér túr, blóð og havarí og taldi að allar bækur sætu við sama sælkeraborðið. En ég óx úr grasi og sá að ég gat ekki hangið í neinu nema kvennabókmenntunum.

    Morgunblaðið, 1994

    Athugasemdir

    0

    Deila