íslenskur rithöfundur og ljóðskáld
Scroll down
Það gerist aldrei neitt um leið og það gerist. Allt gerist eftir á.
Íslendingar hafa aðeins eitt land til ráðstöfunnar, eina eyju. Þeim einföldu sannindum megum við aldrei missa sjónar á. Önnur heimkynni en Ísland mun þessi þjóð ekki eignast. Það opnast ekkert nýtt land þegar þessu sleppir. Og meðferðin á því er mesta alvörumál sem Íslendingar standa nú frammi fyrir.
Landið, börnin, lýðræðið. 2000
Í væri ekki annað líf að loknu þessu labbaði ég í sjóinn strax í dag.
Fyrir þína hönd
Mér finnst lesandinn eiga svo gott. Hann getur látið hjartað ráða! Mér finnst mest um vert að lesandinn geti samsamað sig sögufólkinu mínu. Kona ein sagði við mig, að henni fyndist ég alltaf vera að skrifa um sig, bæði í þessari sögu og í Hjartastað. Svona ummæli eru mér mikils virði, því þau benda til þess að mér hafi tekizt það sem ég ætlaði mér; að láta lesandann sjá sig í bókinni, að hún komi fólki við.
Morgunblaðið, 2005
...til þess er nautnin og til þess eru ástarleikir að við munum ekki, að við hverfum til okkar sjálfra á staðnum og stundinni, þannig að við getum horfið okkur algjörlega, um leið og við verðum hinum sjáanleg eins skýrt og hægt er.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.