Mér finnst lesandinn eiga svo gott. Hann getur látið hjartað ráða! Mér finnst mest um vert að lesandinn geti samsamað sig sögufólkinu mínu. Kona ein sagði við mig, að henni fyndist ég alltaf vera að skrifa um sig, bæði í þessari sögu og í Hjartastað. Svona ummæli eru mér mikils virði, því þau benda til þess að mér hafi tekizt það sem ég ætlaði mér; að láta lesandann sjá sig í bókinni, að hún komi fólki við.

    Morgunblaðið, 2005

    Athugasemdir

    0

    Deila