[1915 - 2004]⠀Skáld, baráttukona og “amman í Grjótaþorpinu”
Scroll down
Gull og metorð gagna ekki, gangir þú með sálar hlekki.
úr ljóðinu "Lífsbókin".
Ljúktu nú upp lífsbókinni lokaðu ekki sálina inni. Leyfðu henni í ljóði og myndum, leika ofar hæstu tindum. Svipta burtu svikahulu. Syngja aftur gamla þulu líta bæði ljós og skugga, langa til að bæta og hugga. Breyta þeim sem böli valda breyta stríði margra alda. Breyta þeim sem lygin lamar, leiða vit og krafta framar. Gull og metorð gagna ekki gangir þú með sálarhlekki.
Ljóðið "Lífsbókin".
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.