Scroll down
Mannleg hamingja og mannleg fullnægja verður að koma að innan. Peningar og tölvur veita ekki fullkomna hamingju.
Sértu sjálfselskur. Vertu þá skynsamur en ekki þröngsýnn í sjálfselsku þinni.
Stundum hafa menn mikil áhrif með því sem þeir segja og stundum hafa menn merkingarþrungin áhrif með þögninni.
Reynir þú að skilgreina alla drauma þína verður enginn tími afgangs til að dreyma.
Allt sem stríðir á móti reynslu og er órökrétt ætti að forðast.
Happiness is not something ready made. It comes from your own actions.
Choose to be optimistic, it feels better.
Án tengsla við samfélag manna getur maðurinn ekki lifað.
Ástin setur öngu sinn í hjarta þér og knýr þig til að skilja að hið sterkasta af öllu sterku, ástin er ómótstæðileg.
Viljirðu að aðrir séu hamingjusamir sýndu þá samhygð. Viljirðu sjálfur vera hamingjusamur sýndu þá samhygð.
Það sem kemur mér mest á óvart í mannlegri tilveru er að maðurinn fórnar heilsu sinn til að eignast peninga. Svo fórnar hann peningunum til ná aftur heilsu sinni. Á sama tíma er hann svo spenntur fyrir framtíð sinni að hann nýtur ekki augnabliksins. Afleiðingin er sú að hann lifir hvorki í nútíð né framtíð. Og hann lifir eins og hann muni aldrei deyja - og svo deyr hann án þess að hafa lifað.
There are only two days in the year that nothing can be done. One is called yesterday and the other is called tomorrow, so today is the right day to love, believe, do and mostly live.
Ef hægt er að leysa vandann þarf ég ekki að hafa áhyggjur. Ef engin lausn er til þjónar heldur engum tilgangi að hafa áhyggjur.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.