Það sem kemur mér mest á óvart í mannlegri tilveru er að maðurinn fórnar
heilsu sinn til að eignast peninga.
Svo fórnar hann peningunum til ná aftur heilsu sinni.
Á sama tíma er hann svo spenntur fyrir framtíð sinni að hann nýtur ekki augnabliksins.
Afleiðingin er sú að hann lifir hvorki í nútíð né framtíð.
Og hann lifir eins og hann muni aldrei deyja - og svo deyr hann án þess að hafa lifað.