[1937 - 1994] skáld og líflistarmaður
Scroll down
Ég elskaði eittsinn stelpu. Hún var heimsk, ég var vitlaus.
Ekki er öll vitleysan eins
Ég vil skrifa um fólk og fyrir fólk. Ég vil segja lesandanum frá ýmsu sem hann veit hálft í hvoru en vogar ekki að gera sér grein fyrir, gefa honum eitthvað sem hann getur brúkað sér til hjálpræðis hérnamegin.
Ástin er allt sem ég á nema bót fyrir rassinn.
Ástin er allt sem ég á nema bót
Raun vísinda stofnun Háskólans.
Raun vísinda, Fyrir Laugavegsgos (1985) - gert grín að Raunvísindastofnun Háskólans
Vopn mitt er penninn blek drifinn.
Einkunnarorð, Hlutabréf í sólarlaginu (1958)
Hver sagði að bókvitið yrði ekki látið í askana? Bókvitið reisir diskaverksmiðjur og gerir askana úrelta.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.