Dýrkeyptust allrar heimsku er að trúa heitt og innilega því sem augljóslega er ekki satt.
Einn heimskingi getur spurt fleiri spurninga en tíu vitrir menn geta svarað.
Vandamálið er að flónin eru fullviss og hinir fróðu fullir efa.
Íhaldsmenn eru ekki endilega heimskir, en flestir heimskingjar eru íhaldsmenn.
Ég elskaði eittsinn stelpu. Hún var heimsk, ég var vitlaus.