Scroll down
Vér erum fædd til að gera góðverk.
Ég girntist ekki annað hertogadæmi en bækur mínar.
Hláturinn hefst í lungum og þind og kemur maga, lifur og öðrum líffærum í hraða og mjúka hreyfingu, sem veldur þægindakennd og örvun.
Efasemdir okkar eru svikarar og láta okkur glata því góða, er við kynnum að vinna, með því að hræða okkur frá því að reyna.
Óboðnir gestir eru alltaf mestir aufúsugestir, þegar þeir eru farnir.
Sálin er auður líkamans.
Sektin mundi tala þótt tungunnar nyti ekki við.
Kornið kemur síðar, nú er tími til þess að sá.
Elskaðu sjálfan þig síðast.
Hvaða höfundur í heiminum lýsir annarri eins fegurð og konuauga?
Maður veiðir fleiri flugur með einni matskeið af hunangi en tuttugu tunnum af ediki.
Ekkert í lífinu kom honum eins vel og að skilja það.
Vér elskum sjaldan þær dyggðir sem vér höfum ekki sjálfir til að bera.
Það er spakur faðir sem þekkir barnið sitt.
Vér vitum hvað vér erum, en ekki hitt hvað vér verðum.
Enn hefur ekki fæðst sá heimspekingur sem tekið hefur tannpínu með rósemd.
Ég hef aldrei þekkt ungan dreng með svona gamalt höfuð.
Það er betra að vera vel hengdur en illa giftur.
But screw up your courage to the sticking place and we'll not fail.
There is nothing either good or bad but thinking makes it so.
Að vera, eða ekki vera, þarna er efinn, hvort betur sæmi að þreyja þolinmóður í grimmu éli af örvum ógæfunnar, eða vopn grípa móti bölsins brimi og knýja það til kyrrðar.
Í þýðingu Helga Hálfdánarsonar
Við erum fædd til að gera góðverk.
Spilling er ekki sigursælari en heiðarleiki.
There's nothing either good or bad, but thinking makes it so.
Þá held ég kóngurinn sé bara maður eins og ég; hann finnur af fjólu sama ilm og ég.
Better three hours too soon than a minute too late.
Jörðin er móðir alls og einnig gröf athvarf í dauð og lífsins vöggugjöf.
þýð. Helgi Hálfdánarson
Maður getur brosað og brosað og samt verið þorpari.
Sæktu gleði í starf þitt annars munt þú aldrei kynnast því hvað raunveruleg gleði er.
Fótatak tímans er hljóðlaust.
Það er hugurinn sem auðgar líkamann.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.