Laun heimsins eru vanþakklæti.
Það er fullt af fólki í heiminum sem eyðir svo miklum tíma í að hugsa um heilsuna að það hefur ekki tíma til að njóta hennar.
Til hvers lifum við, hvaða gagn gerum við heiminum ef við vitum ekki hver við sjálf erum?
Það er hræðilegur fjöldi lyga á gangi í heiminum og það versta er að helmingurinn af þeim er sannur.
Það getur verið að þú sért stundum eina manneskjan í heiminum, en þú ert líka ef til vill allur heimurinn fyrir eina manneskju.
Hvaða höfundur í heiminum lýsir annarri eins fegurð og konuauga?
Því betur sem ég kynnist heiminum því eldri verð ég.