Scroll down
Það er ekki rétt að halda því fram að í menningunni sé engin framþróun... í hverju stríði eru menn drepnir á nýjan hátt.
Við getum hafist til metorða en við ættum aldrei að hefjast svo hátt að við gleymum þeim sem hjálpuðu okkur að komast þangað.
Fólk sem tekur reiðiköst lendir oft illa.
Önnur leið til að leysa úr umferðarvandamálunum er að setja lög sem segja að bara bílar sem búið er að greiða fyrir megi vera á þjóðvegunum.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.