Það er ekki rétt að halda því fram að í menningunni sé engin framþróun... í hverju stríði eru menn drepnir á nýjan hátt.
Menning fæðist með trú sinni, þróast með henni, deyr með henni.
Til allrar menningar þarf ræktun, og til allrar ræktunar þarf tíma. Þess vegna er í rauninni ekki til ný menning. Öll menning er gömul.