[1930 - 2021] íslenskur rithöfundur
Scroll down
Skáldskapurinn og bókmenntirnar eru lífsnauðsyn og það að kenna börnum að tala, hugsa og njóta hlutanna gerist best gegnum bókmenntirnar.
Þegar slokknaði á morgunstjörnunni varð máninn kyrr. Sólin veifaði skýjaslæðu til hans yfir fjallið sem gleymdi að taka ofan nátthúfuna óf á rúðuna frostið
Ljóðið Vetur
Einhverja nóttina koma skógarþrestirnir að tína reyniber af trjánum áður en þeir leggja í langferðina yfir hafið, en það eru ekki þeir sem koma með haustið það gera lítil börn með skólatöskur.
Ljóðið: Nú haustar að
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.