Þegar slokknaði á morgunstjörnunni varð máninn kyrr.
    Sólin veifaði skýjaslæðu
    til hans yfir fjallið
    sem gleymdi að taka ofan nátthúfuna
    óf á rúðuna frostið

    Ljóðið Vetur

    Athugasemdir

    0

    Deila