TILVITNANIR
MÁLSHÆTTIR
ORÐTÖK
SPAKMÆLI
DÆGURPERLUR
SLAGORÐ
STAÐREYNDIR
Þegar slokknaði á morgunstjörnunni varð máninn kyrr.
Sólin veifaði skýjaslæðu
til hans yfir fjallið
sem gleymdi að taka ofan nátthúfuna
óf á rúðuna frostið
Vilborg Dagbjartsdóttir
Ljóðið Vetur
#tilvitnanir eftir konur
0
Athugasemdir
0
Deila
Facebook
Twitter
LinkedIn
Afrita til að deila hlekk
Copied