Scroll down
Augun mín og augun þín, ó þá fögru steina! Mitt er þitt og þitt er mitt, þú veizt hvað ég meina.
Enginn lái öðrum frekt, einn þó nái falla. Hver einn gái að sinni sekt, syndin þjáir alla.
Mitt er þitt og þitt er mitt, þú veist, hvað ég meina.
Þó að kali heitur hver, hylji dali jökull ber, steinar tali og allt hvað er, aldrei skal ég gleyma þér.
Lausavísa til Natans Ketilssonar.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.