Þó að kali heitur hver,
    hylji dali jökull ber,
    steinar tali og allt hvað er,
    aldrei skal ég gleyma þér.

    Lausavísa til Natans Ketilssonar.

    0

    Athugasemdir

    0

    Deila