[1930 - 2004] íslenskur rithöfundur og leikskáld
Scroll down
En um leið var ég jafnsannfærð um það, að ætti ég að ná lágmarksárangri í listsköpun, yrði ég að fylgja þeirri frumskyldu að vera trú sjálfri mér og minni eigin reynslu – eða í fáum orðum sagt – ég yrði að skrifa um það sem ég þekkti.
Alvaran er mun hættulegri smitsjúkdómur en hláturinn.
Gunnlaðar saga.
Milli nýs og gamals er allt óskapað.
Vandfarið er hárfína einstigi grimmdar og ástar.
Eftir fimmtíu ár verður þessi ferð þjóðlegur fróðleikur.
Kona á ferð.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.