[1850 - 1894] Skoskur rithöfundur, ljóðskáld og ferðasagnahöfundur
Scroll down
Engin af skyldum okkar er jafn vanrækt og skylda okkar til að vera hamingjusöm.
Grimmustu lygarnar eru oft sagðar með þögninni.
Ástin er sá töfrasteinn sem breytir veröldinni í aldingarð
Heimurinn hefur ekkert rúm fyrir heigla. Við verðum öll að vera reiðubúin að strita, þjást og deyja. Líf þitt er engu ómerkara þótt engar bumbur séu barðar þér til dýrðar þegar þú heldur út á vígvöll daglegs lífs, og engir herskarar manna fagni þér er þú kemur heim eftir daglegan sigur eða ósigur.
Hvað tækir þú þér fyrir hendur ef þú vissir að þér gæti ekki mistekist?
Aðeins þeir sem þora að gera mikil mistök geta náð miklum árangri.
Stundin er alltaf rétt til að gera hið rétta.